Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

17.02.2010 22:50

Fræðslukvöld: Litaerfðir hrossa og erfðir á þeim

Á fræðslukvöldinu verður farið yfir helstu hrossaliti og erfðum þeirra lýst. Myndir verða mikið notaðar og raunveruleg dæmi tekin til útskýringar. Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á helstu atriðum litaerfðanna.

 Kennari: Guðni Þorvaldsson, sérfræðingur frá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Stund og staður: Mán. 8. mars Kl. 19:30-22:00 í matsal, Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Verð:  1500 kr. Greitt á staðnum, ekki er tekið við kortum. Mikilvægt er að skrá sig fyrirfram!  Skráningar: endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000. 

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53