Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

18.02.2010 20:21

Leitarhestafundur sunnudaginn 21.febrúar

Dagskrá leitarhestafundar sunnudaginn 21.febrúar í Pétursborg, húsi Bjsv.Brákar, Borgarnesi.
Fundarstjóri er: Ragnar Frank Kristjánsson
 

Dagskrá leitarhestafundar sunnudaginn 21.febrúar í Pétursborg, húsi Bjsv.Brákar, Borgarnesi.
Fundarstjóri er: Ragnar Frank Kristjánsson

13:00 - 13:20 Hæfniskröfur knapa sem björgunarmanns - Anna P. og Heiða
13:20 - 13:35 Hæfniskröfur hests - Anna P. og Heiða
13:35 - 13:55 Alþjóðlegir staðlar fyrir leitarhestahópa - Halla og María
13:55 - 14:00 "Salernishlé"
14:00 - 14:25 Útbúnaður - Eiríkur
14:25 - 14:35 Tryggingar - Halla
14:35 - 14:55 Leitartækni og hugmyndir að æfingum - Soffía
14:55 - 15:10 Umræður
15:10 - 15:30 Kaffihlé
15:30 - Sigurður Oddur hestaferðafrömuður og járningameistari, fjallar um ferðalög, þjálfun f. ferðalög, útbúnað og járningar á ferðalögum.
(16:30 - 17:00 Ef að Edda Þórarinsdóttir dýralæknir verður ekki vant við látin á vaktinni ætlar hún að mæta og láta ljós sitt skína um sjúkrabúnað hesta)
17:00 - 18:00 Hestamennska og slysavarnir - Umræður varðandi framkvæmd hugmynda um að félagar í Leitarhestum haldi fyrirlestra hjá hestamannafélögum um slysavarnir í hestamennsku. Sameina fræðslu og fjáröflun vegna námsskeiðs. Hverju viljum við koma á framfæri við hinn almenna hestamann?
18:00 - 18:30 Ráðstefnan Björgun 2010 í Október. Erlendur fyrirlesari, T'mi Finkle, verður að öllum líkindum þar með leitarhestafyrirlestur og mun vonandi halda leitarhestanámsskeið á svipuðum tíma á Íslandi. Eru einhver önnur námsskeið (á Íslandi) sem við myndum vilja fá fyrir leitarhestahópa?
18:30 - 19:30 Eðal pottréttur á vegum Gæðakokka, kr.500.- á mann. Láta vita fyrir kl.21:00 nk. föstudagskvöld í síma 6990717 eða á msar_iceland@yahoo.com.

Dagskráin framundan hjá Leitarhestum Borgarfjarðar:
23. mars - Fundur
3. eða 4. apríl - Hittast í reiðhöll og fara í þrautabraut. Páskakeppni.
20. apríl - Fyrirlestur um það hvernig á að gera hest "sprengjuheldan". Julio?
18. maí - Fundur
29. eða 30. maí - Stór leitaræfing með gangandi fólki og hestum
15. júní - Fundur
9. - 11. júlí - Útileguhestaferð

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13