Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

27.02.2010 12:37

Opið ísmót á Vatnshamarsvatni við Hvanneyri.

Hestamannafélagið Faxi heldur opið ístölt sunnudaginn 28. febrúar  kl. 13.00 á Vatnshamravatni  (klst. akstri frá Reykjavík,  keyrt í átt að Hvanneyri ef komið er frá Reykjavík. Aftur til vinstri í átt að Hvanneyri og síðan sést vatnið, bílar og fólk á hægri hönd

Keppt verður í fjórum flokkum og verður dagskráin þessi:

17 ára og yngri (hægt tölt og fegurðartölt)

2. flokkur (hægt tölt og fegurðartölt)  

Ung og/eða nýhrossakeppni (ekki keppnisvön hross)  (hægt tölt og fegurðartölt) 

1.flokkur (hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt).

Úrslit í lok hvers flokks.

Skráning á staðnum til kl. 12:45.

Skráningargjald er kr. 1000 í alla flokka.   A.t.h. Tökum ekki kort. 

Gefendur verðlauna er hestavöruverslunin knapinn Borganesi, Íþróttamiðstöðin Borganesi, Hyrnan Borganesi, Hárgreiðslustofan PK, Hárgreiðslustofan Sóló o.fl.

Heit kjötsúpa á staðnum J  Takmarkaður fjöldi bíla kemst að vatninu og því athygli vakin á að fólk velji sér klæðaburð við hæfi þó svo að veðurspáin sé góð.


Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53