Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

28.07.2010 23:00

Unglingalandsmót - ráslistar

Hér er hægt að skoða röð þeirra þátttakenda sem taka þátt í hestaíþróttakeppni Unglingalandsmótsins á föstudag og laugardag. Forkeppnin hefst kl. 11 á föstudag og er röð keppnisgreina eftirfarandi: 

Ef einhverjir sjá villur í þessu þá endilega láta vita með því að senda póst á sérgreinastjórann - 
Það er ljóst að mikið verður um að vera í Borgarnesi um verslunarmannahelgina - aldrei hafa skráðir þátttakendur á unglingalandsmóti verið fleiri og því má reikna með að íbúafjöldi Borgarness margfaldist. Mótshaldarar munu kappkosta að mótið gangi vel og snurðulaust fyrir sig og vænta þess að allir komi til með að eiga skemmtilega daga hér í Borgarnesi. 


Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13