Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

10.11.2010 15:47

Reiðvegagerð

Nú er hafin vinna við nýjan reiðveg frá öskuhaugavegi að Lækjarkotsvegi. Var byrjað lítillega á þessari framkvæmd í fyrra. Verður mikil bót að þessari framkvæmd og fjölgar útreiðarleiðum hjá okkur hestamönnum. Nýlega var sett niður ræsi í veginn meðfram flugvelli og minnkuð beygja sem þar var. Skuggi fékk aðeins 570 þús. kr. úthlutað til reiðvega á þessu ári og hefur því um 770 þús. til ráðstöfunar. Möguleiki er á meira fé ef önnur félög ná ekki að framkvæma fyrir það sem þeim hefur verið úthlutað. 
Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13