Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

18.11.2010 23:45

Námskeið og sýnikennsla

Helgarnámskeið og sýnikennsla verða haldin helgina 3-5 desember, kennari verður Mette Moe Mannseth.

Sýnikennsla á laugardagkvöldið frá kl 18-20, sem selt verður inná,  innifalið fyrir námskeiðsþáttakenndur.

Kenndir verða 3 einkatímar á mann. byrjað seinnipart á föstudag,laugardag og sunnudag.

Verð á mann hvora helgi verður um 18000 kr. (gæti orðið minna fer eftir hvað margir munu mæta á sýnikennslu, en aðgangseyrir að henni fer í að greiða niður námskeiðið,(akstur fyrir kennara og leigu á reiðhöll) 

ATH. aðeins 10 manns komast að, nokkur pláss laus -

Skráning fer fram hjá  Eygló Hulda Óskarsdóttir 

Kennslan og sýnikennslan fer fram í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi.

Kveðja hestamannafélagið Faxi

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53