Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

25.04.2011 21:20

Mótin framundan

Töluvert verður um að vera næstu tvær helgar á félagssvæði Skugga. Firmakeppnin 30. apríl og síðan er íþróttamótið 7. maí. Nú er því ekki seinna vænna en að fara að skipuleggja og gera plön, vonandi sjá fjölmargir sér fært að taka þátt í firmakeppninni. Ekki er um flóknar keppnisreglur að ræða, einvörðungu að láta hestinn (og knapann) fara sem best, sem sagt "þvælast þokkalega". Íþróttamótið er hins vegar eftir strangari reglum enda verður um löglegt mót að ræða og öllum opið. En við væntum góðrar skráningar þar einnig. En auglýsingar um bæði þessi mót eru örugglega væntanlegar mjög fljótlega.  
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 196
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1668588
Samtals gestir: 190476
Tölur uppfærðar: 20.8.2018 14:45:46

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 196
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1668588
Samtals gestir: 190476
Tölur uppfærðar: 20.8.2018 14:45:46