Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

16.08.2011 22:54

Kvennareið á Hvanneyri

Föstudaginn 19. ágúst verður farið í kvennareið frá Hvanneyri. Hittumst kl. 18:00 hjá gömlu nemendahesthúsunum. Allar konur velkomnar að mæta!
Þema kvöldsins er hefðarkonur! Notum nú hugmyndaflugið, við erum jú allar hefðarkonur hver með sínum stíl. Við byrjum á góðum reiðtúr í nágrenni Hvanneyris, tökum góðar pásur að hefðarkonusið og endum svo á að gæða okkur á léttum veitingum. Verði verður stillt í hóf en fer eftir þátttöku. Hámark kr. 2000,-
Skráning fyrir kl. 22 á miðvikudaginn 17. ágúst á netfangið eyglo.krossi@gmail.com eða í síma 857 0774 (Anna) eða 861 1661 (Helga).
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42