Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

23.12.2011 23:43

Reiðkennsla hjá Þórdísi Erlu

Þórdísi Erlu Gunnarsdóttir þarf vart að kynna en hún mun vera með reiðtíma í Reiðhöllinni Faxaborg í 7. -8. janúar ,það verða tímar 3 sinnum þessa 2 daga,  það verða 2 x einkatími í 30 - 40 mín og svo 1 x tveir saman í 40 mín. 
Skuldlausir Faxafélagar ganga fyrir til 20 des, það komast bara 12 að hjá henni svo um að gera að panta sem fyrst.
Helgin kostar 17.000kr sem greiðist á reikning

Nafn Hestamannafélagið Faxi
Kennitala 5301690659
Reikningsnúmer 0326-13-305301
-- kvittun verður að sendast á eyglo.krossi@gmail.com


Flettingar í dag: 945
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715736
Samtals gestir: 195754
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 09:05:38

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 945
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715736
Samtals gestir: 195754
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 09:05:38