Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

30.12.2011 22:49

Framhaldsaðalfundur - fundarboð

Boðað er til framhaldsaðalfundar í félagsheimili Skugga,

þriðjudaginn  10. janúar, n.k. kl. 20:00

Dagskrá:

1.      Ákvörðun um félagsgjald á starfsárinu

2.      Ákvörðun um beitargjöld 2012

3.      Kynnt fjárhagsáætlun starfsársins

4.      Kosningar:  stjórn, nefndir, skoðunarmenn og fulltrúar á þing LH og UMSB

5.      Önnur mál

Til fundarins er boðað þrátt fyrir að stjórn,  sem jafnframt er upptillingarnefnd, hafi ekki ná að ljúka að fullu uppstillingu í stjórn og nefndir.  

Félagsmenn sem áhuga hafa á,  að gegna störfum fyrir félagið,  eru hvattir til að hafa samband við einhver stjórnarmanna  og láta vita af áhuga sínum í því efni.  Félagar eru eining hvattir til að koma á framfæri tillögum til stjórnarmanna.   

Stjórnin væntir að sjá áfram þann áhuga á félagsstarfi Skugga sem,  birtist á fundinum í lok nóvember, s.l. 

Borgarnesi,  30. desember, 2012.

Stjórn Hmf. Skugga

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06