Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

14.01.2013 23:11

Námskeið á vegum Sporthesta

Í vetur verðum við (Birna & Agnar) með reiðkennslu til skiptis á mánudögum. Ef einhverjir hafa áhuga á að smala saman í hóp og koma í kennslu og/eða í einkatíma þá erum við laus eftir kl. 20:00 og væri möguleiki á reiðtíma fyrir áhugasama og eða fyrir kl. 18:30 
 
 Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu www.sporthestar.com & www.facebook.com/sporthestar og/eða senda póst á birnat@yahoo.com eða í síma 699-6116 (Birna) 899-8886 (Agnar)
 
Hugmyndir að námskeiðum.
>  * Kennsla fyrir alla aldurshópa
>  * Hópkennsla/einkatímar
>  * Knapamerkjanámskeið 1,2,3,4,5.
>  * Frumtamningarnámskeið
>  * Ásetuæfingar
>  * Konu/kalla/paranámskeið
>  * Barna/unglinga námskeið
>  * Bóklegir/Verklegir timar (video upptaka)
>  * Boðið upp á reiðkennslu eftir séróskum
>  * Leiðréttingarvinna + reiðtími
>  * Töltþjálfun
>  * Uppbygging á keppnishesti
>  * Fimiþjálfun/mýkjandi og styrkjandi æfingar
>  * Vinna við hendi/vinna með tvöfaldan taum
>  * Að auka sjálfstraust knapa
>  * Þjálfun hóps fyrir sýningar
>  * Hindrunarstökk
> o.fl..

Kv.Birna & Agnar
Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53