Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

20.01.2013 19:49

Umferð í hesthúsahverfinu

Eftirfarandi er tekið af facebook síðu Skugga. 

Kæru hestamenn, 
Við viljum biðja ykkur um að aka hægar þegar þið farið um hesthúsahverfið hér í Borgarnesi, upp hafa komið nokkur atvik að bílar keyri of hratt og hestar hafa orðið hræddir og jafnvel fælst.
Þið viljið auðvitað að það sé borin virðing fyrir því að þið séuð á útreiðum og þá þurfið þið líka að bera virðingu fyrir öðrum.
Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13