Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

22.11.2013 10:19

Uppskeruhátíð í Stykkishólmi

Vestlenskir hestamenn gleðjast

Vestlenskir hestamenn munu hittast og eiga góða kvöldstund á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 30. nóv.

Frábær verð

Jólahlaðborð kr. 6.000

Gisting með morgunmat kr. 5.500

Eins manns herbergi kr. 9.000 

Viðurkenningar

Veislustjóri Ingi Tryggvason

Söngur

Tónlist

Gleði

Dans

Fjör

Miðapantanir í síma 430-2100 eða helst með tölvupósti hotelstykkisholmur(Q)hringhotels.is

 Ath: Takið fram að þið séuð að panta á hátíð hestamanna þannig að verðafsláttur komi fram í bókun.  Einnig er mikilvægt að panta sem fyrst.

Lárus Ástmar Hannesson mun bjóða uppá ferð um bæinn með léttri leiðsögn og viðkomu á kaffihúsi.

 Lagt verður af stað frá Hótel Stykkishólm kl. 14:30

Hittumst og gleðjumst

"Það er gaman að vera hestamaður"

Sjálfsprottin undirbúningsnefnd


Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751268
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 16:17:29

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751268
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 16:17:29