Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

29.11.2013 23:01

Mótahald 2014

Hestamenn í Borgarfirði sem og á Vesturlandi öllu koma til með að hafa í nógu að snúast á næsta ári. Fjölmörg mót og viðburðir hafa verið skipulagðir, Því verður ekki lengur dregið að fara að þjálfa, þ.e. þeir sem áætla að taka þátt í mótum ársins en fyrsta mótið er 8. febrúar. Öll mótin eru haldin af Faxa og Skugga sameiginlega utan Bikarsmóts sem Faxi stendur fyrir að þessu sinni og firmakeppni Skugga sem er innanfélagsmót.  

8. febrúar - Vetrarmót í Faxaborg: Fjórgangur
1. mars - Vetrarmót í Faxaborg: Tölt
15. mars - Vetrarmót í Faxaborg: Fimmgangur, T2 og T7. 
29. mars - Vesturlandssýning í Faxaborg
24. apríl - Firmakeppni Skugga haldin í Vindási
3. - 4. maí - Íþróttamót Faxa og Skugga í Vindási 
24. maí - Gæðingamót Faxa og Skugga í Vindási
14 - 15. júní - Úrtaka fyrir LM 2014 í Vindási, fyrir flest (öll) félögin á Vesturlandi. 
16. ágúst - Bikarmót Vesturlands á Mið Fossum.

Hvert mót og viðburðir verða auglýstir sérstaklega með passlegum fyrirvara. 

Nú er bara að merkja við þessar dagsetningar á dagatalinu og haga undirbúningi miðað við það.  
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751257
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:46:08

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751257
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:46:08