Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

03.01.2014 20:26

Faxaborg - lyklar

Frá stjórn Seláss ehf. 
Skipt verður um skrár á reiðhöllinni Faxaborg mánudagskvöldið 06.01.2014 klukkan 20:00. Allir handhafar korta geta komið upp í reiðhöll á milli klukkan 20:00 og 21:00 og fengið nýjan lykil. Einnig skorum við á alla sem af einhverjum ástæðum hafa lykla í fórum sínum að skila þeim. Af gefnu tilefni höfum við hert reglurnar varðandi lyklasamninga,nýjar reglur verða kynntar korthöfum við afhendingu.

Stjórnin
Flettingar í dag: 851
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 990
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1718116
Samtals gestir: 196187
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 17:31:34

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 851
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 990
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1718116
Samtals gestir: 196187
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 17:31:34