Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

05.01.2014 16:53

Týnd hryssa

Hryssa tapaðist úr girðingu í Einarsnesi einhverntímann í desember. 
Lýsing: 6 vetra móálótt frekar stór og gróf á hausinn ekki faxmikil er með seprarákir á öllum löppum, örmerkt. Hryssan er spök og róleg í umgengi. 
Ef einhver kannast við að hafa séð til ferða hennar þá vinsamlega hafa samband við Óðinn í Einarsnesi. 
Flettingar í dag: 984
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 990
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1718249
Samtals gestir: 196222
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 18:01:44

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 984
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 990
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1718249
Samtals gestir: 196222
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 18:01:44