Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

30.01.2014 21:10

KB mót - fjórgangur

KB mótaröðin 2014

 Fyrsta mót KB mótarraðarinnar fer að hefjast!

8. febrúar   

Fjórgangur

 Liðakeppni (lágmark 3 í liði - opin keppni)

Einstaklingskeppni (opin keppni)

 

Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 23:00 miðvikudaginn 5. febrúar. Tekið verður á móti skráningum í gegnum Sportfeng. Aðstoð er hægt að fá í síma:844-5546-Randi.

 Skráningargjald er 1500 kr.fyrir börn, unglinga og ungmenni. 2500 kr. fyrir:

    -opinn flokk (ætlað þeim sem eru stunda keppni).
    -1. flokk (nokkur keppnisreynsla, en stunda ekki keppni að neinu ráði fyrir utan       þessa mótaröð)
    -2.flokk (fyrir þá sem eru að byrja að keppa).

Mótanefnd áskilur sér þann rétt að mega skipta sér af því hvaða flokk knapi velur.


 
Hvert lið þarf að hafa sitt sérkenni !!  Sérstök verðlaun eru veitt því liði sem þykir hafa sýnt skemmtilegustu liðsheildina.   Öll mótin hefjast kl.10:00.

Frítt inn í höllina og veitingar seldar á staðnum

Stíupláss til leigu (Ingvar s. 843-9156) 

Hlökkum til að sjá ykkur!!!

KB nefndin 

8.febrúar Fjórgangur

1. mars Tölt T3.
15 mars Fimmgangur, og T7.

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42