Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

02.10.2014 11:59

Sýnikennsla á MIð-Fossum

Þjálfun í byrjun vetrar

Hestamannafélagið Grani í samstarfi við Sigvalda Lárus Guðmundsson reiðkennara, ætla að hafa sýnikennslu á Mið-Fossum í Borgarfirði
miðvikudaginn 8. október næstkomandi.
Farið verður yfir þá þætti sem helst ber að hafa í huga þegar taka á hross inn snemma vetrar og hefja þjálfun. Sigvaldi er þekktur þjálfari, sýnandi og reiðkennari frá Hólaskóla og verður því spennandi að sjá hans nálgun á þessum málum.

Sýnikennslan hefst kl 20:00

Það kostar litlar 500kr inn

Sjoppa á staðnum (seldar pizzur í hléi) 

Kveðja, Hestamannafélagið Grani

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53