Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

12.03.2015 23:02

Töltmót KB mótaraðar

Vegna afleitrar veðurspár hefur mótinu sem halda átti n.k. laugardag verið frestað til sunnudags. Skoðið facebook síðu KB mótaraðarinnar en þar birtist ýmis fróðleikur um mótið. Vegna þessa er hægt að skrá fram að hádegi á morgun, senda á Kristján póst með skráningu eða afskráningu enda viðbúið að einhverjir geti ekki tekið þátt vegna þessa. Þar sem svo háttar til verða skráningargjöld endurgreidd. En fyrsta útgáfa af ráslista er tilbúin. Örugglega á hann eftir að taka breytingum þannig að þið skuluð fyrst og fremst kanna hvort allar skráningar hafi skilað sér og rétt sé úr þeim unnið. 
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1751234
Samtals gestir: 200423
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 15:12:42