Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

11.11.2016 11:52

Vinna í stjórn og nefndum

Ágætu félagar í Skugga - nú líður senn að aðalfundi félagsins, auglýsing um hann birtist væntanlega eftir miðja næstu viku. Á aðalfundi er skipað í stjórn og nefndir félagsins. Er nú leitað til ykkar um að gefa kost á ykkur til starfa fyrir félagið, hvort heldur er í stjórn eða nefndir. Ekki bíða við símann eftir því að haft verði samband - verið fyrri til og gefið kost á ykkur og hafið þannig áhrif á starfsemi félagsins.

Tölvupóstur eða símtal við einhvern stjórnarmann væri vel þegið, nú er tækifærið.

Stjórn Hmf. Skugga.

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737694
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:56:53