Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

10.01.2017 23:26

Keppnisnámskeið

Keppnisnámskeið hjá Hmf. Skugga fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Námskeiðið verður haldið í reiðhöllinni Faxaborg.

Reiðkennari: Bjarki Þór Gunnarsson

Kennt verður á eftirtöldum þriðjudögum:

 31. janúar 2017
 07. febrúar 2017
 21. febrúar 2017
 28. febrúar 2017
 28. mars 2017
 04. apríl 2017
Verð fyrir námskeiðið er 12.000 krónur fyrir félagsmenn í Skugga og 36.000 krónur
fyrir aðra. Skráning er hjá: Auði Ósk, í síma 867 2186 eða á netfangið auduros11@menntaborg.is

Mikilvægt er að láta nafn barns, símanúmer og aldur koma fram, við skráningu.
Þá þarf að koma fram kennitala hjá forráðamanni, barns yngri en 18 ára.

Skráning þarf að berast fyrir 20. janúar, n.k.

Æskulýðsnefnd Hmf. Skugga
Auður Ósk Sigurþórsdóttir, form.
Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06