Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

10.04.2017 22:52

Ferð á Rauðanesfjörur

Hin árlega fjörureið Skugga verður farin föstudaginn langa sem er þann 14. apríl, þetta árið.

Lagt verður af stað kl. 11:30 frá félagsheimili Skugga og áætlað er að vera niður í Rauðanesi um kl. 13:00

Fjóla ætlar að taka á móti hestum og biðjum við ykkur um að stilla hestafjölda í hóf eða ca 2 á mann.

 

Ferðanefndin.

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13