Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

24.04.2017 21:13

Firmakeppni Skugga 1. maí

Hmf Skuggi heldur sína árlegu firmakeppni mánudaginn 1. maí n.k., á velli félagsins við Vindás. 

 

Hefst keppnin kl. 14:00 - og verður keppt í eftirfarandi flokkum:

 

Pollaflokkur - Barnaflokkur - Unglingaflokkur - Ungmennaflokkur - Kvennaflokkur - Karlaflokkur.

Fimm efstu í hverjum flokki fá verðlaunapening - en í pollaflokki fá allir þátttakendur viðurkenningu. 

 Allir hestfærir Skuggafélagar eru hvattir til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði sem er fyrst og fremst til gamans og tækifæri til samveru. 

 Einstaklingar sem vilja styrkja félagið af þessu tilefni og vera í "pottinum" eru vinsamlega beðnir um að greiða valgreiðsluseðil sem kemur inná heimabankann ykkar á næstu dögum - ein krafa á hvert heimili. 

 

 

Firmanefnd Skugga

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13