Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

25.04.2017 21:37

Vesturlandssýning í Faxaborg

Vesturlandssýning verður haldin þann 28. apríl, n.k., klukkan 20:00 í Reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi.

Ræktunarbú af svæðinu koma fram.
Börn og unglingar sýna hesta sína.
FT verður með atriði.
Íslandsmeistari frá 2016 kemur fram á gæðing sínum.
Nokkrir glæsilegir stóðhestar munu mæta á svæðið, t.d. Sproti frá Innri-Skeljabrekku, Logi frá Oddsstöðum, Styrkur frá Stokkhólma og Bjarmi frá Bæ.
Grínatriði og fleira óvænt.

Forsala aðgöngumiða hefst þriðjudaginn 25. apríl (í dag) í Líflandi Borgarnesi.

Miðaverð 2.500 kr.

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13