Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

25.04.2017 23:25

Fræðslu - og skemmtiferð í Húnavatnssýslu

Laugardaginn 13.maí ætlar Æskulýðsnefnd Skugga að fara í ferð norður í Húnavatnssýslu. 

Ferðin er fyrir öll börn í Skugga og þurfa allir undir 10 ára að vera í fylgd forráðamanns.

Kostnaður við ferðina er 3000 kr á barn

en frítt fyrir forráðamann ( miðað við eitt með barni)


 Kl: 10.00 mæting við félagsheimili Skugga

 Kl: 10.30 lagt af stað norður

 Heimsóknir:

1. Hrossaræktunarbúið Bessastaðir

2. Hrossaræktunarbúið Gauksmýri

3. Æskulýðsnefnd Þyts tekur á móti okkur í reiðhöllinni á Hvammstanga

4. Heimferð

Taka þarf með sér nesti til að borða fyrripart dags,

en Þytur býður upp á pítsur seinni partinn.

Skráning í ferðina er hjá Auði Ósk í síma 8672186

 eða á netfangið auduros11@menntaborg.is

Skráningu lýkur þriðjudaginn 9.maí.


Vonumst til að sjá sem flesta

Æskulýðsnefnd Skugga


Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13