Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

01.05.2017 22:30

Firmakeppni 2017 - niðurstöður

Firmakeppnin fór fram í dag og gekk vel þótt veður hefði mátt vera betra. Þátttaka var fremur dræm, sérstaklega í yngri flokkum eins og sést þegar niðurstöður (pdf) eru skoðaðar. Ath. það vantar upplýsingar um hvaða fyrritæki keppendur í barnaflokki kepptu fyrir en það verður lagfært hið allra fyrsta. Dómarar voru þau Sveinbjörn Eyjólfsson og Inga Vildís Bjarnadóttir og eru þeim færðar þakkir fyrir góð störf. Að lokinni keppni komu keppendur og gestir saman í félagsheimilinu og nutu þar glæsilegra veitinga, fram bornar af kaffinefnd hússins. Þar fór svo fram afhending verðlauna. Í myndaalbúmi hérá síðunni er að finna myndir frá keppninni og eins af öllum verðlaunahöfum. 


Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1737657
Samtals gestir: 198537
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 23:19:13