Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

13.08.2017 00:32

Máni heimsmeistari

A úrslit í ungmennaflokki á HM2017 í Hollandi voru riðin í dag (laugardag). Þar komu Máni og Prestur inn með efstu einkunnina og gerðu þeir sér lítið fyrir og kláruðu verkefnið og er Máni því heimsmeistari ungmenna 2017. Skuggi sendir honum innilegar hamingjuóskir með þennan glæsilega árangur. Þeir félagar eru ekki hættir því keppni í 100 m. skeiði er eftir og taka þeir þar þátt. Örugglega verður allt gefið í þar því þá kemur í ljós hver hreppir heimsmeistaratitilinn í samanlögðu. Staða Mána er þar nokkuð sterk eftir árangurinn í F1 og T2. (mynd: mbl.is) 
 
Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 254
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1684717
Samtals gestir: 192374
Tölur uppfærðar: 19.9.2018 05:18:23

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 254
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1684717
Samtals gestir: 192374
Tölur uppfærðar: 19.9.2018 05:18:23