Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

18.01.2018 22:58

Frá Vesturlandsdeild félags hrossabænda

Til þeirra sem þurfa að afsetja hross.

Nú er farið að seljast meira af hrossakjöti á Japansmarkað og farið að farga hrossum til útflutnings þangað. Þeir sem vilja afsetja hross ættu því að hringja í Svenna á Hvammstanga s: 895-1147 eða Ingu Jónu á Hellu s: 512-1100 og tilkynna um afsetningu. Áríðandi er að halda slátrun áfram út febrúar svo þetta verkefni nái sem bestu brautargengi. Minnt er á að Japanshæf hross taka á sig "premium" í skilaverði.

Japanir eru farnir að kaupa meiri afurðir af hrossinu en bara pístólurnar.  Þeir kaupa orðið alla fituna, lifrina, kinnvöðvan og eitthvað meira af innyflum.  Þetta er bara besta mál.

Þótt verðið sé ekki mjög hátt,  eitthvað í kringum  122.-  pr kg,   hrossið er þá farið og ekki þarf að kaupa gröfu til förgunar.

Bestu kveðjur  frá Vesturlandsdeild Félags hrossabænda

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 1715690
Samtals gestir: 195753
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 08:00:06