Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

29.04.2018 21:38

Firmakeppni Borgfirðings

Firmamót Borgfirðings verður haldið í Borgarnesi þann 1. maí.

Keppt verður eftirfarandi flokkum:
Pollar
Börn
Unglingar
Ungmenni
Konur
Karlar

Hefst keppnin kl 13.

Verðlaunaafhending og kaffiveitingar í félagsheimilinu að lokinni keppni.
Flettingar í dag: 243
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 1596197
Samtals gestir: 183468
Tölur uppfærðar: 22.5.2018 01:38:18

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 243
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 1596197
Samtals gestir: 183468
Tölur uppfærðar: 22.5.2018 01:38:18