Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2010 Október

29.10.2010 11:58

Engin folaldasýning í ár

Bent er á frétt á heimasíðu Hrossaræktarsambands Vesturlands þar sem sagt er frá því að folaldasýning falli niður núna í haust.

26.10.2010 17:04

Afgreiðsla tillaga á LH þingi

Fjölmörg þingmál voru afgreidd á þingi LH sem haldið var á Akureyri 22.-23. okt. Hér er að finna afgreiðslur þingsins. Hestamenn eru hvattir til að kynna sér þær. 

23.10.2010 14:15

Frá LH þingi

Á meðf. símamynd má sjá Martein Valdimarsson Skugga og Gunnar Sturluson Snæfellingi við störf sín við afgreiðslu mála frá allsherjarnefnd. Marteinn stýrði störfum nefndarinnar af skörungsskap en hún fékk til sín fjölmörg vandasöm mál. Gunnar hélt utan um afgreiðslur og breytingatillögur. Hann var síðan kjörinn varaform. LH.

08.10.2010 15:48

57. þing LH á Akureyri

Þær tillögur sem liggja fyrir 57. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga eru nú aðgengilegar á heimasíðu sambandsins, www.lhhestar.is - undir Landsþing (valstikan efst). Þar er einnig að finna dagskrá þingsins sem og mikilvægar upplýsingar fyrir þingfulltrúa.

Þingfulltrúar fá þessi gögn einnig send til sín bréflega, þ.e. dagskrá þingsins og mikilvægar upplýsingar. 
  • 1
Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21