Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2011 September

12.09.2011 12:31

Fundargerð aðalfundar 2011

Fundargerð síðasta aðalfundar er nú aðgengileg hérna á heimasíðunni. Dregist hefur um of að birta hana, er beðist velvirðingar á því. Er fundargerðin nokkuð mikil að vöxtum enda margt á dagskrá fundarins m.a. lagabreytingar.

06.09.2011 20:47

Myndaskilaboð : 06.09.2011

06.09.2011

05.09.2011 10:59

Landsmótsnefnd - fundur 6. sept.

Landsmótsnefnd á faraldsfæti!

Á stjórnarfundi í Landssambandi hestamannafélaga þann 12. ágúst síðast liðinn, var ákveðið að landsmótsnefnd sú er stofnuð var haustdögum 2010, færi út í hestamannafélögin í landinu til að kynna skýrslu sína, niðurstöður og umfjöllunarefni og svara fyrirspurnum fundarmanna.

Fundur um kynningu nefndarinnar á þessari skýrslu verður haldinn í Landbúnaðarskólanum á Hvanneyri þriðjudaginn 6. september kl. 20:30.

Stjórn LH hvetur alla hestamenn til að kynna sér innihald skýrslunnar og koma af stað málefnalegum umræðum á fundunum sem næst þeim verða haldnir.

Í nefndinni sitja eftirtaldir einstaklingar:

Sveinbjörn Sveinbjörnsson formaður, skipaður af LH

Birgir Leó Ólafsson, skipaður af LH

Stefán Haraldsson, skipaður af LH

Sigrún Ólafsdóttir, skipuð af BÍ

Kristinn Guðnason, skipaður af BÍ

Auk fulltrúa nefndarinnar mun Haraldur Þórarinsson formaður LH koma á fundina.

Með góðri kveðju,

Stjórn LH.

linkur á skýrslu nefndarinnar í heild sinni hér að neðan:

http://lhhestar.is/static/files/LM%20skyrsla%20final.pdf 

  • 1
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750153
Samtals gestir: 200237
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 13:31:44

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750153
Samtals gestir: 200237
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 13:31:44