Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2013 September

25.09.2013 20:52

Hestamannagleði

Vestlenskir hestamenn gleðjast 

Vestlenskir hestamenn munu hittast og eiga góða kvöldstund á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 30. nóv.

Frábær verð

Jólahlaðborð kr. 6.000

Gisting með morgunmat kr. 5.500

Eins manns herbergi kr. 9.000 

Viðurkenningar

Veislustjóri??

Söngur

Tónlist

Gleði

Dans

Fjör

Miðapantanir í síma 430-2100 eða helst með tölvupósti hotelstykkisholmur(Q)hringhotels.is

Ath: Takið fram að þið séuð að panta á hátíð hestamanna þannig að verðafsláttur komi fram í bókun.  Einnig er mikilvægt að panta sem fyrst þar sem hestamenn ganga fyrir gistingu fram að 10. okt.

Hittumst og gleðjumst

"Það er gaman að vera hestamaður"

Sjálfsprottin undirbúningsnefnd

09.09.2013 21:24

Ferðasaga frá Youth Camp 2013

Guðbjörg Halldórsdóttir, Skuggafélagi, varð þeirrar reynslu aðnjótandi að komast á Youth Camp 2013 sem að þessu sinni var haldið í Noregi. Ferðasaga hópsins birtist á heimasíðu LH og er skemmtileg aflestrar. Er söguna að finna hérna undir. 
  • 1
Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21