Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2013 Október

29.10.2013 21:17

Uppskeruhátíð hestamanna

Miðasala er hafin á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardagskvöldið 9. nóvember. Hægt er að kaupa miða á Broadway, Ármúla 9 en einnig getur landsbyggðarfólk keypt miða í síma 533-1100 milli 13 og 16 alla virka daga fram að hátíðinni.

Dagskráin verður hefðbundin: Glæsilegur þriggja rétta matseðill, skemmtiatriði, verðlaun afhent og dregið í happdrætti. Já, það er nýjung, hver seldur miði er nefnilega happdrættismiði að auki! Það verða svo Helgi Björns og Reiðmenn vindanna sem halda uppi stuðinu á ballinu um kvöldið.

16.10.2013 23:28

Uppskeruhátíð Skugga

Uppskeruhátíð 

Skuggafjölskyldunnar

 

Föstudaginn 1 nóvember kl. 20:00 mun fræðslu- og skemmtinefnd Skugga standa fyrir

 uppskeruhátíð fyrir alla fjölskylduna í félagsheimili hestamanna í Skugga. 

Í boði verður skemmtileg dagskrá, m.a. matur, skemmtiatriði og fleira. 

Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur í leik og keppni á árinu. 

Miðaverð kr. 500 á mann, miðinn gildir sem happdrættisvinningur.

Látið vita með þátttöku í síðasta lagi á fimmtudaginn 31 október í netfangið  

dila@simnet.is  eða síma 6991779

Vonumst til að sjá sem flesta

Nefndin.

04.10.2013 16:02

Uppskeruhátíð hestamanna 2013

  • 1
Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750115
Samtals gestir: 200236
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 12:59:53

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750115
Samtals gestir: 200236
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 12:59:53