Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2015 Desember

14.12.2015 23:24

Skötuveisla

Ákveðið hefur verið að efna til skötuveislu í félagsheimilinu, við Vindás, í Borgarnesi, ef næg þátttaka fæst!

Skötuveislan verður laugardaginn 19. desember n.k. og hefst kl. 19:00.

Verð á veisluborðinu er kr. 2.500,-, pr. mann.

Boðið verður uppá:

  • Síldarrétti / Reyktur og grafinn lax
  • Tindabykkja / Skata / Saltfiskur
  • Hefðbundið meðlæti ( Rófur, kartöflur, hamsar, hnoðmör, rúgbrauð o.þ.h.)

Fólk er vinsamlegast beðið um að tilkynna/panta fyrir hádegi á föstudaginn (18. des.), í síma:

660 2440 Magnús
844 4259 Bragi Þór

Skemmtinefnd Skugga

  • 1
Flettingar í dag: 1408
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 3145
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 1637103
Samtals gestir: 186211
Tölur uppfærðar: 24.6.2018 14:04:32

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 1408
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 3145
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 1637103
Samtals gestir: 186211
Tölur uppfærðar: 24.6.2018 14:04:32