Hestamannafélagið Borgfirðingur

Velkomin á heimasíðu hestamannafélagsins Borgfirðings.

Færslur: 2017 Febrúar

13.02.2017 19:11

Vinnusýning með Benna Líndal

Vinnusýning með Benna Líndal í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi, n.k. fimmtudagskvöld, 16. febr. og hefst kl. 20:00.

Benedikt Líndal, tamningameistari, mætir á staðinn með nokkra hesta á mismunandi
stigum í tamningu og þjálfun.
Farið verður í grunnvinnu og síðan hvernig hún tengist áframhaldandi þjálfun.
Einstakt tækifæri, fróðlegt og skemmtilegt.

Verð 1.500 kr. - Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sjáumst sem flest.

Fræðslunefnd Skugga.

08.02.2017 00:09

KB mótaröð - fjórgangur


Þá er komið að fyrsta mótinu í KB mótaröðinni 2017. Það verður laugardaginn 11. febrúar, n.k. og byrjar klukkan 10:00 í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi.
Það verður byrjað á fjórgangi.  Boðið verður uppá V2 í unglingaflokki, ungmennaflokki og 1. flokki og V5 í barnaflokki og 2. flokki.


Munurinn á V2 og V5:

Fjórgangur V2:
1. Hægt tölt
2. Hægt- til milliferðar brokk
3. Meðalfet
4. Hægt- til milliferðar stökk
5. Yfirferðartölt
Fjórgangur V5:
1. Frjáls ferð á tölti
2. Hægt- til milliferðar brokk
3. Meðalfet
4. Hægt- til milliferðar stökk


Skráningargjald er 2500 kr fyrir ungmennaflokk, 2. flokk & 1. flokk og 1000 kr fyrir barnaflokk & unglingaflokk.

Skráningar fara fram inná Sportfeng
Skráningarfresturinn rennur út miðvikudaginn 8. febrúar


Sjoppa á staðnum


Mótanefnd Faxa & Skugga

  • 1
Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21

Auglýsingar

Umsjón heimasíðu

Nafn:

Kristján Gíslason
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1750245
Samtals gestir: 200241
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 14:36:21